fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Liverpool með rosalega summu til að kaupa nýjan framherja í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun í sumar hafa vel yfir 100 milljónir punda til að fá inn nýjan framherja í sumar. Enskir miðlar segja frá.

Þar segir einnig að búist sé við því að Darwin Nunez fari frá félaginu.

Nunez var nálægt því að fara til Sádí Arabíu í janúar og gæti haft þann kost á borði sínu í sumar.

Nunez er 25 ára gamall framherji frá Úrúgvæ en hann hefur ekki náð því flugi sem vonast var eftir á Anfield.

Alexander Isak framherji Newcastle hefur verið nefndur til sögunnar á Anfield og gæti félagið reynt að kaupa hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missir af EM

Missir af EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?
433Sport
Í gær

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli

Húfan sem Piers Morgan er með á leið til Parísar vekur mikla athygli