fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Frönsku miðlarnir á einu máli um Liverpool eftir gærkvöldið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franskir miðlar eru sammála um að Liverpool hafi framið rán í París í gær, er liðið hafði betur gegn PSG.

Liðin mættust í fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og hafði Liverpool betur með marki Harvey Elliot í lokin.

PSG var hins vegar mun betri aðilinn í leiknum og sigurinn því ekki beint eftir gangi leiksins.

„Enskt rán,“ sagði í fyrirsögn blaðsins L’Equipe eftir leik. Le Parisien skrifaði einfaldlega að sigurinn hafi verið „mjög ljótur.“

Seinni leikur liðanna fer fram á Anfield næstkomandi þriðjudag og ljóst er að PSG þarf að freista þess að snúa dæminu við þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frá Bayern Munchen til Everton

Frá Bayern Munchen til Everton
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða

Frá Liverpool til Bayern á meira en tíu milljarða