fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Frönsku miðlarnir á einu máli um Liverpool eftir gærkvöldið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franskir miðlar eru sammála um að Liverpool hafi framið rán í París í gær, er liðið hafði betur gegn PSG.

Liðin mættust í fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og hafði Liverpool betur með marki Harvey Elliot í lokin.

PSG var hins vegar mun betri aðilinn í leiknum og sigurinn því ekki beint eftir gangi leiksins.

„Enskt rán,“ sagði í fyrirsögn blaðsins L’Equipe eftir leik. Le Parisien skrifaði einfaldlega að sigurinn hafi verið „mjög ljótur.“

Seinni leikur liðanna fer fram á Anfield næstkomandi þriðjudag og ljóst er að PSG þarf að freista þess að snúa dæminu við þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar