fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Newcastle án lykilmanns gegn Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle verður án lykilmanns í úrslitaleik enska deildabikarsins sem er gegn Liverpool.

Þetta varð ljóst í kvöld en Gordon fékk að líta beint rautt spjald í leik Newcastle við Brighton í enska bikarnum.

Newcastle er úr leik eftir tap á heimavelli en Danny Welbeck sá um að tryggja Brighton sigur í framlengingu.

Það er mikið áfall fyrir Newcastle að missa Gordon en hann hefur verið einn mikilvægasti leikmaður liðsins á þessu tímabili.

Englendingurinn hefur skorað níu mörk og lagt upp önnur sex í 33 leikjum á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum