fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Arteta neitar að gefast upp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 21:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ekki fræðilegur möguleiki, ef ég hætti að trúa þá fer ég heim. Þetta er möguleiki,“ sagði Mikel Arteta stjóri Arsenal um það hvort hann væri búin að gefast upp á því að reyna að vinna ensku úrvalsdeildina.

Helgin var erfið fyrir Arsenal þar sem liðið tapaði á heimavelli gegn West Ham en á sama tíma vann Liverpool góðan sigur á Manchester City.

Forysta Liverpool er níu stig á toppnum en Arsenal á leik til góða.

„Ef þú vilt vinna ensku úrvalsdeildina þá þarftu að gera eitthvað sérstakt.“

„Ef þú ætlar að vinna deildina úr þeirri stöðu sem við erum í, þá þurfum við líklega að gera eitthvað sem enginn annar hefur gert áður.“

Arsenal hefur ekki verið í sama takti í ár og síðustu ár á undan en Arteta lifir í voninni að eitthvað sérstakt gerist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal