fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sigur og tap hjá Íslandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 17:00

Byrjunarliðið í fyrri leiknum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið í flokki 19 ára og yngri hefur undanfarna daga spilað tvo vináttuleiki við Skota, en þeir fóru fram ytra.

Ísland vann góðan sigur í fyrri leiknum á fimmtudag. Hrefna Jónsdóttir kom Íslandi yfir strax á 9. mínútu en Skotar jöfnuðu metin aðeins átta mínútum síðar.

Það voru svo Freyja Stefánsdóttir og Brynja Rán Knudsen sem skoruðu sitthvort markið á 26. og 60. mínútu og innsigluðu 1-3 sigur Íslenska liðsins.

Í gær unnu Skotar hins vegar 2-1 sigur. Ragnheiður Þórunn Jónsdótitr gerði mark Íslands.

Næsta verkefni liðsins eru milliriðlar í undankeppni EM 2025 þar sem liðið er með Noregi, Slóveníu og Portúgal í riðli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“