fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Hómófóbískur söngur um Guardiola

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Real Madrid sungu hómófóbísk lög um Pep Guardiola stjóra Manchester City í leik liðanna á miðvikudag í Meistaradeild Evrópu.

Marca á Spáni fjallar um málið og segir að lögin hafi heyrst greinilega úr stúkunni.

Segir að sungið hafi verið til Guardiola og þar vitnað í götu þar sem samkynhneigt fólk í Madríd kemur saman og skemmtir sér.

Notuð voru orð til að gera lítið úr Guardiola og því beint til hans að hann væri samkynhneigður.

Guardiola er einhleypur í dag en hann og eiginkona hans skildu á dögunum eftir áratuga hjónaband.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?