fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Enn eitt höggið í maga Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slæm tíðindi hafa borist úr herbúðum Arsenal, sem nú æfir í Dúbaí til að safna kröftum fyrir átökin á síðustu mánuðum tímabilsins á Englandi.

Daily Mail greinir frá því að Kai Havertz hafi meiðst á æfingu fyrr í vikunni. Kemur einnig fram að menn hafi töluverðar áhyggjur af meiðslunum. Bendir margt til þess að þau séu aftan á læri, sem gæti þýtt að Þjóðverjinn verði frá í einhvern tíma.

Arsenal er þegar með nokkra lykilmenn fjarverandi vegna meiðsla. Má þar nefna Bukayo Saka, Gabriel Martinelli, Gabriel Jesus og Ben White.

Havertz gekk í raðir Arsenal í fyrra og hefur heilt yfir staðið sig vel í rauðu treyjunni. Á þessari leiktíð er hann með 15 mörk og 5 stoðsendingar í öllum keppnum.

Arsenal er í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar við Liverpool, sem er þó með 6 stiga forskot og á þar að auki leik til góða, gegn Everton annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Í gær

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Í gær

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs