fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

United mun fara á eftir Gyökeres

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 11:30

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun fara á eftir Viktor Gyökeres, framherja Sporting, í sumar samkvæmt Independent.

Svíinn hefur verið orðaður við mörg af stærstu félögum heims, þar á meðal United, undanfarið. Hann er að eiga annað ótrúlegt tímabil í Portúgal og er þegar kominn með 30 mörk í öllum keppnum.

Samkvæmt Independent undirbýr United sig undir það að sækja Gyökeres í sumar, en það hafa verið mikil vandræði á sóknarmönnum liðsins á leiktíðinni.

United losaði sig þá við Marcus Rashford í janúar en fékk engan í hans stöðu í staðinn. Spilar þar inn í að félagið er með það á bak við eyrað að sækja Gyökeres í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kári Egils í Iðnó
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pétur ómyrkur í máli – „Mér finnst hún bara til skammar“

Pétur ómyrkur í máli – „Mér finnst hún bara til skammar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vendingar í fréttum af stjóramálum United – Aðilar innan félagsins ósáttir við fréttir undanfarinna daga

Vendingar í fréttum af stjóramálum United – Aðilar innan félagsins ósáttir við fréttir undanfarinna daga
433Sport
Í gær

Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“

Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“
433Sport
Í gær

„Fannst það alltaf tímaspursmál hvenær Alfreð færi frá Íslandi“

„Fannst það alltaf tímaspursmál hvenær Alfreð færi frá Íslandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikil reiði yfir athæfi leikmanns United – Birti mynd af treyju City

Mikil reiði yfir athæfi leikmanns United – Birti mynd af treyju City