fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

United mun fara á eftir Gyökeres

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 11:30

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun fara á eftir Viktor Gyökeres, framherja Sporting, í sumar samkvæmt Independent.

Svíinn hefur verið orðaður við mörg af stærstu félögum heims, þar á meðal United, undanfarið. Hann er að eiga annað ótrúlegt tímabil í Portúgal og er þegar kominn með 30 mörk í öllum keppnum.

Samkvæmt Independent undirbýr United sig undir það að sækja Gyökeres í sumar, en það hafa verið mikil vandræði á sóknarmönnum liðsins á leiktíðinni.

United losaði sig þá við Marcus Rashford í janúar en fékk engan í hans stöðu í staðinn. Spilar þar inn í að félagið er með það á bak við eyrað að sækja Gyökeres í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“