fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

KA kaupir Bjarka Fannar sem kemur næsta haust til félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Höttur og KA hafa náð samkomulagi um að Bjarki Fannar Helgason muni verða framtíðar leikmaður KA en Bjarki skrifaði í vikunni undir þriggja ára samning við KA.

Bjarki sem kemur upp í gegnum yngri flokka starfið fékk eldskírn í meistaraflokki með Spyrni en hefur svo tvö síðustu sumur leikið með Hetti/Huginn.

„Það er fagnaðarefni að félagið sé að selja leikmann til félags í efstu deild og sömuleiðis að sjá leikmann taka skrefið úr Spyrni í HH og svo enn lengra. Bjarki hefur lagt mikið á sig innan og utan vallar, æft vel og er alltaf jákvæður og uppsker nú eins og hann hefur sáð,“ segir á vef félagsins.

Bjarki mun þó spila með Hetti/Huginn í 2. deildinni í sumar áður en hann gengur formlega í raðir KA: „KA og HH hafa átt í góðu samstarfi og sér ekki fyrir endann á því,“ segir á vef félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum