fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Aðeins Guardiola og Klopp gert betur

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 13:00

Guardiola og Klopp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe virðist vera með hreðjartak á Mikel Arteta, en Newcastle liðið hans Howe vann Arteta og Arsenal enn einu sinni í gær.

Liðin mættust í seinni leik sínum í undanúrslitum enska deildabikarsins. Fyrri leikurinn í London fór 2-0 fyrir Newcastle og niðurstaðan varð sú sama í gær. Norðanmenn fara því í úrslitaleikinn.

Þetta var í fimmta sinn sem Arsenal tapar fyrir Howe undir stjórn Arteta. Athygli er nú vakin á því að aðeins Pep Guardiola, stjóri Manchester City, og Jurgen Klopp, fyrrum stjóri Liverpool, hafa unnið Skytturnar og Arteta oftar.

Guardiola hefur unnið Arteta níu sinnum og Klopp sex sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja