fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo fagnar í dag fertugsafmæli sínu en þrátt fyrir aldurinn er hann enn í toppstandi og á meðal bestu leikmanna í heimi.

Ronaldo leikur með Al-Nassr í Sádí Arabíu og raðar inn mörkum, sömu sögu er að segja um landslið Portúgals.

„Ef þú talar við mig og spyrð hvort ég elski enn að æfa, ég er enn með ástríðuna. Að fara í skotæfingar, keppa við aðra og gera allt. En þetta er ekki eins og þetta var,“ segir Ronaldo.

„Margir vinir mínir segja við mig að ég eigi mér ekkert lí.“

„Það er satt en svona vil ég hafa það, ég veit að þetta verður ekki endalaust.“

„Eftir, eitt, tvö eða þrjú ár verð ég kannski hættur. Ég veit það ekki og ég er ekki að spá í því í dag.“

Ronaldo hefur verið á toppnum á meira en tvo áratugi en virðist enn hafa hungrið til að gera betur í dag en í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns