fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo fagnar í dag fertugsafmæli sínu en þrátt fyrir aldurinn er hann enn í toppstandi og á meðal bestu leikmanna í heimi.

Ronaldo leikur með Al-Nassr í Sádí Arabíu og raðar inn mörkum, sömu sögu er að segja um landslið Portúgals.

„Ef þú talar við mig og spyrð hvort ég elski enn að æfa, ég er enn með ástríðuna. Að fara í skotæfingar, keppa við aðra og gera allt. En þetta er ekki eins og þetta var,“ segir Ronaldo.

„Margir vinir mínir segja við mig að ég eigi mér ekkert lí.“

„Það er satt en svona vil ég hafa það, ég veit að þetta verður ekki endalaust.“

„Eftir, eitt, tvö eða þrjú ár verð ég kannski hættur. Ég veit það ekki og ég er ekki að spá í því í dag.“

Ronaldo hefur verið á toppnum á meira en tvo áratugi en virðist enn hafa hungrið til að gera betur í dag en í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið

Slot lofsöng einn mann eftir allt fjaðrafokið undanfarið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst

Mainoo gefur grænt ljós – Liggur mikið á að fá hann sem fyrst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Í gær

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Í gær

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku