fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 13:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stan Collymore, fyrrum leikmaður Liverpool og sparkspekingur, segir að það yrði galið að leyfa Mohamed Salah að fara frá félaginu í sumar.

Samningur hins 32 ára gamla Salah er að renna út í sumar en hann er að eiga eitt sitt besta tímabil á Anfield til þessa. Ekki hefur tekist að semja og að óbreyttu má Egyptinn fara frítt frá Liverpool í sumar.

„Það væri galið af Liverpool að leyfa honum að fara. Þú færð ekki leikmenn eins og hann á 50-60 milljónir til að fylla skarðið. Það mun kosta miklu meira,“ segir Collymore.

„Hann er þegar þarna svo það þarf ekki að borga fyrir hann. Hann þekkir Liverpool og félagið þekkir hann. Það þarf bara að semja um laun til þriggja ára.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið