fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 15:07

Kieran Trippier Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Galatasaray er að reyna að fá Kieran Trippier frá Newcastle samkvæmt ESPN.

Trippier, sem er 34 ára gamall, er kominn í aukahlutverk hjá Newcastle undir stjórn Eddie Howe og hefur verið orðaður við brottför.

Galatasaray er í leit að bæði miðverði og bakverði fyrir átökin í deild og Evrópudeild á seinni hluta leiktíðar og þykir þeim Trippier flottur kostur í síðarnefnda hlutverkið.

Þó félagaskiptaglugginn í flestum deildum hafi lokað á mánudagskvöld er hann opinn í tæpa viku í viðtbót í Tyrklandi. Félagið hefur því tíma.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil