fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, framherji Bayern Munchen, hefði getað virkjað klásúlu í janúar og farið í sumar fyrir rétta upphæð. Þýska blaðið Bild fjallar um málið.

Kane gekk í raðir Bayern frá Tottenham sumarið 2023 á 100 milljónir punda. Þó hann hafi raðað inn mörkum hafa titlarnir látið á sér standa.

Bild segir frá því að Kane hafi haft tækifæri í janúar til að virkja klásúlu sem gerði honum kleift að fara á 67 milljónir punda næsta sumar.

Næsta janúar getur hann svo virkjað klásúlu ef tilboð berst upp á 54 milljónir punda fyrir sumarið 2026.

Kane og fjölskylda hans eru þó sögð afar sátt í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina