fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

United undirbýr nýtt tilboð – Annað félag nú komið í umræðuna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. janúar 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun bjóða aftur í Patrick Dorgu, bakvörð Lecce, á allra næstu dögum.

Dorgu er tvítugur og getur einnig spilað á köntunum. Hann vill ólmur fara til United og vill Ruben Amorim fá hann til að spila stöðu vinstri vængbakvarðar í kerfi sínu á Old Trafford.

Lecce vill hins vegar fá 40 milljónir evra fyrir leikmanninn og United fær Danann unga ekki nema félagið gangi að verðmiðanum. Það hefur ekki tekist hingað til en nýtt tilboð mun fara nær verðmiða ítalska félagsins.

Dorgu vill sjálfur ólmur fara til United í þessum mánuði og hefur þegar samið um eigin kjör á Old Trafford. Lecce, sem er í harðri fallbaráttu í Serie A, vill hins vegar halda leikmanninum fram á sumar.

Þá hefur Napoli einnig áhuga á að fá Dorgu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðið komið saman til æfinga

Landsliðið komið saman til æfinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu
433Sport
Í gær

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun
433Sport
Í gær

Spilað 17 landsleiki en fær ekki að leika með aðalliðinu

Spilað 17 landsleiki en fær ekki að leika með aðalliðinu
433Sport
Í gær

Myndir af kærustunni vekja gríðarlega athygli – Líkist heimsfrægri leikkonu

Myndir af kærustunni vekja gríðarlega athygli – Líkist heimsfrægri leikkonu