fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Snýr aftur til Bandaríkjanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. janúar 2025 18:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miguel Almiron er á barmi þess að ganga aftur í raðir Atlana United í Bandaríkjunum frá Newcastle.

Þessi þrítugi Paragvæi gekk í raðir Newcastle frá Atlanta í byrjun árs 2019 og hefur átt fína spretti í norðurhluta Englands.

Á þessari leiktíð hafa mínútur hans inni á vellinum þó verið afar fáar og snýr hann nú aftur til Bandaríkjanna.

Atlanta greiðir tæpar 10 milljónir punda fyrir Almiron, sem á eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við Newcastle.

Mun Almiron skrifa undir fjögurra og hálfs árs saming hjá nýjum vinnuveitendum, en hann mun á næstunni ferðast til að fara í læknisskoðun vestan hafs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“