fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Var frammistaða gærdagsins síðasti naglinn í kistuna?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að tími Robert Sanchez hjá Chelsea sé liðinn en hann átti afleitan leik gegn Manchester City í gærkvöldi.

Enskir miðlar fjalla mikið um frammistöðu Sanchez sem fær 2-3 í einkunn af tíu fyrir sitt framlag í 3-1 tapi.

Talið er að Enzo Maresca, stjóri Chelsea, sé kominn með nóg af Sanchez og eru líkur á að nýr maður verði keyptur í janúarglugganum.

Maresca gæti einnig treyst á hinn unga Filip Jorgensen sem hefur ekki heillað alla með sínum frammistöðum í Sambandsdeildinni á tímabilinu.

Sanchez er duglegur að gefa mörk í þeim leikjum sem hann spilar og átti mikinn þátt í öðru marki City sem Erling Haaland skoraði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur