fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Fagnaði sigri í sínum 700. leik í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2025 21:35

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes er að byrja vel með Everton en hann var ráðinn stjóri liðsins á dögunum eftir brottrekstur Sean Dyche.

Moyes er að snúa aftur til Everton eftir um 12 ára fjarveru en hann var hjá félaginu frá 2003 til 2013 áður en hann tók við Manchester United.

Moyes er 61 árs gamall í dag en hann hefur unnið síðustu tvo leiki sína við stjórnvölin gegn Tottenham og nú Brighton.

Everton vann 1-0 sigur á Brighton á útivelli í dag og er með 23 stig eftir 22 leiki og er sjö stigum frá fallsæti.

Moyes var að stýra sínum 700. leik í ensku úrvalsdeildinni sem er magnaður árangur og var sigurinn jafnvel sætari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar