fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433Sport

Lánaður til nýliðanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julio Enciso er að ganga í raðir nýliða Ipswich í ensku úrvalsdeildinni frá Brighton.

Enciso er tvítugur og þykir mikið efni. Hann hefur hins vegar ekki fengið margar mínútur með Brighton í ensku úrvalsdeildinni í vetur og fer nú á láni til Ipswich.

Ekkert kaupákvæði er inni í lánssamningnum og heldur Enciso, sem getur spilað fremst á miðju og úti á kanti, því að öllu óbreyttu aftur til Brighton þegar dvölinni hjá Ipswich lýkur í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gera með sér nýjan þriggja ára samning

Gera með sér nýjan þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arftaki De Bruyne klár?

Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur
433Sport
Í gær

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“