fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert er enn í höfn varðandi framtíð Alejandro Garnacho hjá Manchester United.

Hinn tvítugi Garnacho hefur verið orðaður frá United undanfarnar vikur, en hann er inn og út úr liðinu hjá Ruben Amorim. Napoli hefur einna helst verið nefnt til sögunnar en einnig Chelsea.

Fyrr í dag sagði ítalski miðillinn Corriere dello Sport að Napoli væri nú klárt í að ganga að 50 milljóna punda verðmiða United og að ítalska félagið gæti klárað kaupin á allra næstunni.

Miðað við færslu Fabrizio Romano virðast hlutirnir hins vegar ekki alveg ganga svo hratt fyrir sig. Hann segir þó að Napoli sé á fullu að reyna að fá Garnacho og að Antonio Conte, stjóri liðsins, hafi hringt í argentíska kantmanninn á föstudag.

Þá segir Romano að Chelsea fylgist enn með gangi mála, en félagið setti sig í samband við United vegna Garnacho á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina