fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Framtíð Neymar að skýrast – Á leið aftur heim

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 19. janúar 2025 21:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt útlit fyrir að Brasilíumaðurinn Neymar sé að snúa aftur til Santos í heimalandinu frá Al-Hilal.

Neymar hefur lítið spilað frá því hann fór til Sádi-Arabíu sumarið 2023 vegna meiðsla. Skipti hans þangað frá Paris Saint-Germain hafa heilt yfir verið mikil vonbrigði.

Samningur Neymar í Sádí rennur út í sumar og hefur hann verið orðaður við brottför, jafnvel strax í janúar. Chicago Fire í Bandaríkjunum hefur verið nefnt til sögunnar en Santos virðist vera að vinna kapphlaupið.

Félagið er að reyna að fá hann á láni til að byrja með og bíður nú eftir svari frá Al-Hilal.

Neymar yfirgaf Santos og gekk í raðir Barcelona árið 2013. Hann varð svo dýrasti leikmaður sögunnar þegar PSG keypti hann þaðan 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Freista þess að lokka hann aftur til Ítalíu

Freista þess að lokka hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýtt félag í umræðuna um ungstirni United – Fáanlegur ódýrt eftir allt saman?

Nýtt félag í umræðuna um ungstirni United – Fáanlegur ódýrt eftir allt saman?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hörmungar Íslands á dögunum höfðu sitt að segja

Hörmungar Íslands á dögunum höfðu sitt að segja