fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Ungstirnið fær nýjan samning hjá Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 11:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er að undirbúa samningstilboð fyrir ungstirnið Myles Lewis-Skelly.

Þessi 18 ára gamli vinstri bakvörður hefur komið afar vel inn í aðallið Arsenal úr yngri liðunum og var frábær í sigrinum á Tottenham í gær.

„Þessir leikir hafa meiri þýðingu. Ég get ekki hætt að brosa,“ sagði Lewis-Skelly meðal annars eftir leik.

Arsenal sér Lewis-Skelly sem algjöran lykilmann fyrir framtíðina og ætlar að gefa honum alvöru samning sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að þrír lykilmenn gætu snúið aftur

Staðfestir að þrír lykilmenn gætu snúið aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“
433Sport
Í gær

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana