fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Juventus vann kapphlaupið um Frakkann – Var orðaður við nokkur ensk stórlið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 10:30

Kolo Muani í úrslitaleik HM 2022. Getty Imags

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Randal Kolo Muani er að fara til Juventus á láni frá Paris Saint-Germain út leiktíðina.

Franski sóknarmaðurinn hefur verið orðaður frá PSG udnanfarnar vikur og meðal annars við ensku liðin Arsenal, Manchester United og Tottenham.

Juventus hefur hins vegar leitt kapphlaupið og er nú að landa kappanum. Á hann bara eftir að fara í læknisskoðun og skrifa undir lánssamninginn. Enginn kaupmöguleiki er fyrir Juventus í lánssamningnum.

Kolo Muani gekk í raðir PSG frá Frankfurt á um 75 milljónir punda sumarið 2023. Hann hefur hins vegar ekki staðist þær væntingar sem til hans voru gerðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Val Kilmer er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“