fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

United að takast að losna við Antony?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. janúar 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, kantmaður Manchester United, gæti verið á leið til Grikklands í janúarglugganum samkvæmt enskum miðlum.

Antony gekk í raðir United árið 2022 frá Ajax á 86 milljónir punda. Hann hefur þó lítið getað á Old Trafford og vill félagið losna við hann.

Samkvæmt Sky Sports hefur United rætt við nokkur lið um hugsanlegan lánssamning Antony. Þar kemur einnig fram að áhugasöm lið komi frá Spáni og Grikklandi.

Þá segir The Sun að umrætt grískt lið sé Olympiacos. Antony gæti því farið til Sambandsdeildarmeistaranna og reynt að finna sig á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum