fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

England: Tottenham tapaði heima – Síðasti leikur Ange?

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 14:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 1 – 2 Newcastle
1-0 Dominic Solanke(‘4)
1-1 Anthony Gordon(‘6)
1-2 Alexander Isak(’38)

Ange Postecoglou gæti mögulega verið búinn að stýra sínum síðasta leik sem stjóri Tottenham.

Gengi Tottenham hefur verið afskaplega slæmt undanfarnar vikur og er liðið í 11. sæti eftir 20 leiki með 24 stig.

Tottenham fékk Newcastle í heimsókn í dag og tapaði í þriðja sinn í síðustu fjórum umferðum sínum.

Newcastle er á frábæru róli en liðið er með fimm sigurleiki í röð og situr í fimmta sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi