fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Tierney nálgast heimkomu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 10:00

Mikel Arteta og Kieran Tierney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður á milli Arsenal og Celtic um vinstri bakvörðinn Kieran Tierney eru í fullum gangi, en hann vill ólmur fara aftur heim til Skotlands.

Tierney gekk í raðir Arsenal frá Celtic árið 2019 og var fyrstu árin afar mikilvægur fyrir Skytturnar. Smátt og smátt missti hann hins vegar sæti sitt undir stjórn Mikel Arteta og fyrir síðustu leiktíð var hann lánaður til Real Sociedad á Spáni.

Skotinn kom svo aftur til Arsenal í sumar og hefur komið við sögu í einum leik á leiktíðinni, í enska deildabikarnum. Hann er hins vegar engan veginn í áætlunum Arteta og hafnaði félagið möguleika á að framlengja samning hans, sem rennur út næsta sumar, um eitt ár.

Það eru allar líkur á að hinn 27 ára gamli Tierney haldi nú aftur til Celtic, þar sem hann er í miklum metum hjá stuðningsmönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar