fbpx
Föstudagur 04.október 2024
433Sport

Liverpool að hætta í Nike og eru búnir að semja við annan aðila

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. september 2024 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fullyrt að samstarf Liverpool og Nike sé á enda þegar þessu tímabili er lokið.

Þar segir að Liverpool sé búið að skrifa undir samning við Adidas sem taki við búningum félagsins á næsta ári.

Liverpool hefur oft leikið í búningi frá Adidas og samstarf þeirra er að hefjast á nýjan leik.

Búist er við að Liverpool fái auknar tekjur inn með þessu en samningar stærstu félaga í Evrópu hafa hækkað nokkuð síðustu ár.

Adidas mun hefja að framleiða búninga Liverpool og þeir ættu að fara í sölu næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hnakkrifust og létu ljót orð falla þegar rætt var um Aron Einar – „Ég elska hann út af lífinu en finnst umræðan skrýtin“

Hnakkrifust og létu ljót orð falla þegar rætt var um Aron Einar – „Ég elska hann út af lífinu en finnst umræðan skrýtin“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Borgaði 25 milljónir fyrir kvöldstund með Diddy sem lofaði fallegum konum – Eiginkonan bannaði honum svo að mæta

Borgaði 25 milljónir fyrir kvöldstund með Diddy sem lofaði fallegum konum – Eiginkonan bannaði honum svo að mæta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer Garnacho frá Untied? – Sagður eiga í stríði við Ten Hag og tvö stórlið vilja fá hann

Fer Garnacho frá Untied? – Sagður eiga í stríði við Ten Hag og tvö stórlið vilja fá hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool með augastað á arftaka Mo Salah

Liverpool með augastað á arftaka Mo Salah
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjaldið sem Bruno Fernandes fékk í kvöld – „Bruno Jackie Chan Fernandes“

Sjáðu rauða spjaldið sem Bruno Fernandes fékk í kvöld – „Bruno Jackie Chan Fernandes“
433Sport
Í gær

Hörmungar United halda áfram – Maguire bjargaði stigi og Bruno fékk aftur rautt

Hörmungar United halda áfram – Maguire bjargaði stigi og Bruno fékk aftur rautt