Jade Leboeuf er mikið í fréttum hjá enskum blöðum en hún er dóttir Heimsmeistarans, Frank Leboeuf sem lék lengi vel með Chelsea.
Jade er fyrirsæta sem vekur mikla athygli og er dugleg að birta myndir af lífi sínu á Instagram.
Nú birta ensk blöð myndir af Jade þar sem hún birtir nokkrar myndir af sér þar sem hún sleppir brjóstahaldara.
Jade starfar sem fyrirsæta og eru ensk blöð nokkuð dugleg að fjalla um hana.