fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Lið helgarinnar í enska – Tveir frá Chelsea og Haaland leiðir línuna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Troy Deeney fyrrum framherji Watford sér um það að velja lið helgarinnar í enska boltanum fyrir BBC þetta tímabilið.

Deeney tók við þessu verkefni fyrir tímabilið og hefur valið lið fjórðu umferðar.

Matthijs De Ligt miðvörður Manchester United og Gabriel frá Arsenal eru í hjarta varnarinnar. Báðir skoruðu í sigrum sinna liða um helgina.

Erling Haaland er á sínum stað eftir að hafa skorað tvö mörk í 2-1 sigri á Brentford.

Cheslea á tvo leikmenn í liðinu sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð