fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

England: United skoraði þrjú gegn Southampton

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton 0 – 3 Manchester United
0-1 Matthijs de Ligt(’35)
0-2 Marcus Rashford(’41)
0-3 Alejandro Garnacho(’95)

Manchester United vann öruggan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrsta leik laugardags er lokið.

Southampton tók á móti United og fékk óskabyrjun á heimavelli en vítaspyrna var dæmd á 33. mínútu.

Cameron Archer mistókst þó að skora úr spyrnunni og tveimur mínútum síðar kom Matthijs de Ligt gestunum yfir.

Þeir Marcus Rashford og Alejandro Garnacho áttu eftir að bæta við mörkum fyrir United sem hafði að lokum betur, 3-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid