fbpx
Mánudagur 07.október 2024
433Sport

England: Frábær endurkoma Villa gegn Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2024 18:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 3 – 2 Everton
0-1 Dwight McNeil(’16)
0-2 Dominic Calvert-Lewin(’27)
1-2 Ollie Watkins(’36)
2-2 Ollie Watkins(’58)
3-2 Jhon Duran(’76)

Það ætlar ekkert að ganga upp hjá Everton á þessu tímabili en liðið tapaði í kvöld sínum þriðja deildarleik í vetur.

Everton byrjaði mjög vel gegn Aston Villa og komst í 2-0 á útivelli m eð mörkum Dwight McNeil og Dominic Calvert-Lewin.

Villa átti eftir að svara fyrir sig og þá sérstaklega enski landsliðsmaðurinn Ollie Watkins sem skoraði tvennu til að jafna metinm.

Framherjinn Jhon Duran tryggði Villa svo sigur undir lok leiks og 4-2 sigur heimamanna staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool að ganga frá samningi við tvo öfluga varnarmenn

Liverpool að ganga frá samningi við tvo öfluga varnarmenn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verður ekki rekinn úr starfi á næstunni

Verður ekki rekinn úr starfi á næstunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ótrúlegur munur á gengi Víkings með Pálma eða Ingvar í markinu

Ótrúlegur munur á gengi Víkings með Pálma eða Ingvar í markinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að harðhausinn sé að bjóða upp á leikþátt – ,,Hefði ekkert á móti því að slást við hann“

Segir að harðhausinn sé að bjóða upp á leikþátt – ,,Hefði ekkert á móti því að slást við hann“
433Sport
Í gær

Tveir lykilmenn Real meiddust – Líklega frá í langan tíma

Tveir lykilmenn Real meiddust – Líklega frá í langan tíma
433Sport
Í gær

Besta deildin: Davíð tryggði Blikum stig

Besta deildin: Davíð tryggði Blikum stig