fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Lætur myndir af eiginmanninum hverfa í skugga skilnaðar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata framherji AC Milan og Alice Campello eru að skilja eftir sjö ára hjónaband og fjögur börn.

Morata og Campello hafa verið ofurpar í heimi fótboltans en kappinn hefur spilað fyrir Chelsea, Juventus, Real Madrid og Atletico Madrid.

Morata og unnusta hans
Instagram

Morata gekk svo í raðir AC Milan á dögunum. Það vekur athygli miðla að Campello er byrjuð að fjarlæga myndir af eiginmanninum nú þegar skilnaðurinn er að ganga í gegn.

Campello er með skrifstofu á Spáni þar sem hún hefur fjarlægt myndir af Morata og sett frekar myndir af sjálfri sér upp á vegg.

Ýmsar kjaftasögur hafa verið í gangi um skilnaðinn en allt virtist leika í blóma hjá þeim í sumar.

Ein ástæðan er sögð vera að Campbello hefði bannað foreldrum Morata að mæta inn á völlinn í sumar þegar Spánn varð Evrópumeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag