fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Fjögur stórlið á Englandi vilja öll sama manninn – Getur komið frítt næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 10:00

Tah hér til vinstri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United, Liverpool, Chelsea og Tottenham ætla öll að reyna að fá Jonathan Tah varnarmann Bayer Leverkusen næsta sumar.

Bild í Þýskalandi segir frá en Tah verður samningslaus næsta sumar.

Tah hefur látið forráðamenn Leverkusen vita af því að hann muni ekki skrifa undir nýjan samning eftir að félagið neitaði að selja hann í sumar.

FC Bayern reyndi allt í sumar til þess að kaupa Tah en hafði ekki erindi sem erfiði.

Félög í Englandi geta hafið formlegt samtal við Tah í janúar og gert samning við hann en Bayern er ekki í þeirri stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu