fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Nota öll trixin í bókinni til að sannfæra hann um að fara ekki til Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Real Sociedad eru samkvæmt miðlum á Spáni og á Englandi að gera allt til þess að sannfæra Martin Zubimendi um að fara ekki til Liverpool.

51 milljón pund klásúla er í samningi Zubimendi sem ku hafa hafnað bæði Arsenal og FC Bayern á síðasta ári.

Zubimendi lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Sociedad fyrir fimm árum og hefur síðan verið lykilmaður.

Samkvæmt fréttum hefur Imanol Alguacil þjálfari Sociedad fundað ítrekað með leikmanninum síðustu daga til að reyna að sannfæra hann um að vera áfram.

Liverpool er að reyna allt til þess að fá Zubimendi og er hann sagður íhuga það mjög alvarlega að fara.

Sociedad beitir þó öllum brögðum og talar um lífið góða í San Sebastian og alla þá vini sem Zubimendi á þar, að lífið í Liverpool verði ekki alveg eins gott.

Það ætti að koma í ljós á næstu dögum hvort Zubimendi ýti á það að komast til Liverpool eða verði áfram í San Sebastian.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift