fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Segir að stórstjarnan sé að ljúga að öllum: Þóttist vera miður sín vegna framhjáhaldsins – ,,Sagði að við gætum sofið saman þar“

433
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lauryn Goodman er nafn sem margir eru farnir að kannast við en hún hefur verið í ansi mörgum fréttum bæði hérlendis og erlendis.

Um er að ræða hjákonu stórstjörnunnar Kyle Walker sem leikur með Manchester City en Walker er giftur konu að nafni Annie Kilner.

Walker hefur oftar en einu sinni haldið framhjá Annie en vill alltaf meina að hann sjái eftir því að hafa haldið framhjá en Lauryn tekur þau ummæli ekki í mál.

Hún opnaði sig í viðtali við enska miðla um helgina og er ljóst að Walker er ekki í frábærum málum eftir þessi ummæli barnsmóður hans.

,,Hann sagði við mig:Við getum haldið þessu okkar á milli,’ sagði Lauryn í samtali við the Sun.

,,Stuttu áður hafði hann sagt fjölmiðlum að hann hefði gert heimskuleg mistök og sá eftir okkar sambandi en aðeins örfáum dögum fyrir það þá sá hann hlutina ekki eins, hann vildi hitta mig leynilega.“

,,Þetta gerðist þann 17. desember. Hann sendi mér skilaboð og sagði að það væri synd að við hefðum ekki hist fyrr, því hann var með herbergi bókað á Rosweood hótelinu.“

,,Hann sagði meira að segja við mig að við gætum sofið saman þar. Hljómar það eins og maður sem sér eftir sambandi?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney