fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Elskaður af Klopp en Slot virðist hafa litla trú – Líkur á að hann verði seldur á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 15:00

Wataru Endo. Getty Imaegs

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wataru Endo kom til Liverpool síðasta sumar og spilaði mjög stórt hlutverk í liðinu hjá Jurgen Klopp en staðan er breytt.

Arne Slot er tekin við liðinu og sá hollenski virðist hafa afar takmarkaða trú á Endo.

Þannig hafa nokkur lið spurst fyrir um Endo í sumar og ensk blöð segja að Celtic hafi mikinn áhuga á að fá hann.

Endo hefur ekki fengið mikið traust á undirbúningstímabilinu hjá Slot sem vill kaupa nýjan djúpan miðjumann.

Endo átti margar góðar frammistöður á síðustu leiktíð en nú telja enskir miðlar að hann gæti farið áður en glugginn lokar í lok ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki