Kun Aguero fyrrum framherji Manchester City sér líklega eftir ummælum sem hann létt falla á vinsælli Youtube síðu.
Aguero var mættur að ræða málin við Adin Ross sem er einn vinsælasti einstaklingurinn á Youtube í Bandaríkjunum.
Ross tók á dögunum frægt viðtal við Donald Trump og færði honum veglegar gjafir.
Ross var að spjalla við Aguero þegar hann fór að segja honum að það væri góð lykt af honum.
„Ertu hrifinn af kókaíni?,“ sagði Aguero en Ross tók ekki í þann streng og þvertók fyrir það.
💀 Sergio Aguero asking if Adin Ross likes co*aine. [via @cancan] pic.twitter.com/ejx8PMIu7i
— City Chief (@City_Chief) August 11, 2024