fbpx
Laugardagur 14.september 2024
433Sport

Segist hafa hafnað risaupphæð í sumar – ,,Draumarnir eru stærri“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 13:00

Richarlison

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Richarlison hefur staðfest það að hann hafi engan áhuga á að semja í Sádi Arabíu í sumar.

Um er að ræða leikmann Tottenham sem hefur ekki beint staðist væntingar eftir komu frá Everton.

Lið í Sádi voru orðuð við Brasilíumanninn í sumar en hann viðurkennir að hafa fengið ansi gott tilboð á borðið.

Richarlison hafnaði því tilboði og er einbeittur að því að spila vel með Tottenham í vetur.

,,Ég hef fengið tilboð en draumurinn að spila fyrir landsliðið og í ensku úrvalsdeildinni er mikilvægari,“ sagði Richarlison.

,,Það eru miklir peningar í boði þarna en draumarnir mínir eru stærri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta útilokar ekki að Odegaard spili á sunnudag

Arteta útilokar ekki að Odegaard spili á sunnudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland og Hurzeler bestir í enska í ágúst

Haaland og Hurzeler bestir í enska í ágúst
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt hafa opnað samtalið við Rabiot

United sagt hafa opnað samtalið við Rabiot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veit ekki hvort Chiesa komist í hóp hjá Liverpool um helgina

Veit ekki hvort Chiesa komist í hóp hjá Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Komst ekki til Grikklands en endar í Tyrklandi

Komst ekki til Grikklands en endar í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag svarar pillunni frá Cristiano – „Hann er langt í burtu í Sádí Arabíu“

Ten Hag svarar pillunni frá Cristiano – „Hann er langt í burtu í Sádí Arabíu“
433Sport
Í gær

Lætur myndir af eiginmanninum hverfa í skugga skilnaðar

Lætur myndir af eiginmanninum hverfa í skugga skilnaðar
433Sport
Í gær

Missir bílprófið í sex mánuði – Mætti ekki til að svara til saka en fær væna sekt

Missir bílprófið í sex mánuði – Mætti ekki til að svara til saka en fær væna sekt