fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Jason Daði seldur í ensku D-deildina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 17:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jason Daði Svanþórsson er genginn í raðir Grimsby Town á Englandi en þetta var staðfest nú í dag.

Um er að ræða athyglisvert skref á ferli leikmannsins sem var áður á mála hjá Breiðabliki.

Blikar eru að missa einn sinn besta ef ekki besta leikmann en hann hafði spilað gríðarlega vel í sumar.

Jason hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir Blika í bili en hann gerir tveggja ára samning á Englandi.

Jason er 24 ára gamall en Grimsby spilar í ensku D-deildinni þar sem harkan er mikil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Í gær

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir
433Sport
Í gær

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann

Hafna fyrsta tilboði í norska framherjann
433Sport
Í gær

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður

Liverpool tilbúið að selja Robertson og Tottenham komið í viðræður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag