fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

Er þetta ástæðan fyrir því að Ronaldo neiti að hætta? – ,,Það er það sem heldur honum gangandi“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 20:00

Ronaldo og Aron Einar eftir leik Íslands og Portúgal á EM 2016. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrian Mutu, fyrrum leikmaður Chelsea, telur sig vita af hverju Cristiano Ronaldo sé enn að spila 39 ára gamall.

Ronaldo hefur verið atvinnumaður síðan hann var 17 ára gamall en hann spilaði með Portúgal á EM í Þýskalandi.

Mutu segir að Ronaldo eigi sér draum og er það að spila með syni sínum, Cristiano yngri, áður en skórnir fara á hilluna.

Cristiano yngri er aðeins 14 ára gamall en möguleiki er á að þeir nái leik saman með Al-Nassr í Sádi Arabíu.

Mutu þekkir aðeins til Ronaldo en þeir hittust í einmitt Sádi Arabíu í maí á þessu ári.

,,Það sem hvetur Ronaldo áfram er að spila allavega einn leik ásamt syni sínum, það er það sem heldur honum gangandi,“ sagði Mutu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

De Gea virðist staðfesta endurkomu

De Gea virðist staðfesta endurkomu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Virðist vera alveg sama um gagnrýni vikunnar: Var kölluð rassakonan og nýtti það til fulls – Sjáðu myndbandið umtalaða

Virðist vera alveg sama um gagnrýni vikunnar: Var kölluð rassakonan og nýtti það til fulls – Sjáðu myndbandið umtalaða
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skrifar ekki undir eftir allt saman – Mætti í slæmu standi og fær engan samning

Skrifar ekki undir eftir allt saman – Mætti í slæmu standi og fær engan samning
433Sport
Í gær

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“
433Sport
Í gær

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu
433Sport
Í gær

Davíð Ingvars aftur í Breiðablik

Davíð Ingvars aftur í Breiðablik
433Sport
Í gær

Þurftu að þagga niður í blaðamanni sem heimtaði svör: Ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás – ,,Ég skil spurningarnar“

Þurftu að þagga niður í blaðamanni sem heimtaði svör: Ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás – ,,Ég skil spurningarnar“