fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

De Gea var klár í að snúa aftur á Old Trafford – Þetta kom í veg fyrir það

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 10:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea var opinn fyrir því að snúa aftur til Manchester United í sumar ef Erik ten Hag hefði yfirgefið félagið. The Athletic segir frá.

Hinn 33 ára gamli De Gea er enn frjáls ferða sinna eftir að hafa yfirgefið United eftir þarsíðasta tímabil. Markvörðurinn fann sér ekki lið á síðustu leiktíð en skoðar nú stöðu sína.

De Gea á að hafa sagt fólki nálægt sér í sumar að hann væri til í að snúa aftur til United ef stjórinn Erik ten Hag og John Murtough, sem var yfirmaður knattspyrnmála, myndu fara frá félaginu. Sá síðarnefndi fór en Ten Hag er enn stjóri.

De Gea er í leit að nýjum vinnuveitanda, en á  dögunum gaf hann í skyn að einhverra frétta væri að vænta þegar hann setti mynd af stundarglasi á X (áður Twitter).

The Athletic sagði frá því í gær að De Gea væri með möguleika á borðinu frá Sádi-Arabíu, Bandaríkjunum og Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Í gær

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea