fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Áhugaverð fyrrum stjarna mun vinna með leikmönnum Arsenal

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir Colin Kazim-Richards sem lék um tíma í ensku úrvalsdeildinni.

Kazim-Richards lagði skóna á hilluna í fyrra en hann er 37 ára gamall og endaði ferilinn í Tyrklandi.

Kazim-Richards er fyrrum landsliðsmaður Tyrklands og lék 37 leiki á sínum tíma ásamt því að skora tvö mörk.

Hann hefur nú skrifað undir samning við Arsenal og verður hluti af þjálfarateymi liðsins á komandi tímabili.

Kazim-Richards þekkir vel til Arsenal en hann var þar sem krakki frá 1998 til 2001 áður en hann hélt til Bury.

Þessi fyrrum sóknarmaður lék með fjölmörgum liðum á sínum atvinnumannaferli en nefna má Brighton, Sheffield United, Fenerbahce, Feyenoord, Celtic og Galatasaray.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“