fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Líf stjörnunnar ekki að batna eftir rasíska myndbandið – Nú að missa prófið

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 18:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líf Enzo Fernandez, stórstjörnu Chelsea, er ekki að batna en hann birti nýlega virkilega óþægilegt myndband á samskiptamiðla.

Fernandez var í beinni útsendingu er hann og liðsfélagarnir í argentínska landsliðinu sungu níðsöngva í garð franska landsliðsins.

Miðjumaðurinn gæti átt yfir höfði sér harða refsingu vegna rasískra söngva en atvikið átti sér stað eftir úrslitaleik Copa America gegn Kólumbíu.

Nú er BBC að greina frá því að Fernandez gæti verið að missa bílprófið eftir að hafa keyrt yfir á rauðu ljósi undir lok síðasta árs.

Fernandez á að mæta fyrir dómara þann 11. september næstkomandi en hann vildi lítið sem ekkert segja við lögregluna eftir atvikið.

Fernandez er 23 ára gamall og er framtíð hans hjá Chelsea í mikilli óvissu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Í gær

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Í gær

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta