fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Tíu menn ÍBV höfðu betur – Þór tapaði heima

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 18:52

Oliver Heiðarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru tvö rauð spjöld á loft í Lengjudeild karla í dag er ÍBV og Dalvík/Reynir áttust við í Vestmannaeyjum.

ÍBV spilaði leikinn lengi manni færri en Hermamn Þór Ragnarsson fékk rautt spjald eftir aðeins 42 mínútur.

Oliver Heiðarsson hafði komið ÍBV yfir snemma leiks og dugaði það mark að lokum til að tryggja sigur heimamanna.

Gestirnir misstu mann af velli undir lok leiks en Matheus Bissi Da Silva fékk þá að líta rauða spjaldið.

Þróttur vann svo Þór síðar í dag 1-0 þar sem Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson reyndist hetja gestanna.

ÍBV 1 -0 Dalvík/Reynir
1-0 Oliver Heiðarsson(’11)

Þór 0 – 1 Þróttur R.
0-1 Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson(’70)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu