fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Rasískt myndband hefur sett allt í uppnám – Liðsfélagar vilja ekkert með hann hafa

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 09:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt vitlaust á bak við tjöldin hjá Chelsea eftir myndband sem Enzo Fernandez, leikmaður liðsins, birti er hann fagnaði sigri í Copa America með liðsfélögum sínum í argentíska landsliðinu. The Sun fjallar um málið.

Liðið var að fagna sigrinum þegar Fernandez reif upp símann og tók sig og aðra leikmenn Argentínu upp syngja lag með texta sem er vægast sagt niðrandi í garð Frakka sem eru dökkir á hörund.

Meira
Sjáðu myndband stórstjörnunnar sem hefur verið harðlega gagnrýnt – „Mamma þeirrra er frá Kamerún og pabbi þeirra frá Nígeríu“

Margir Frakkar eru í liði Chelsea og eru þeir, sem og fleiri innan hópsins, sagðir brjálaðir út í Fernandez, sem hefur þó sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann baðst innilegrar afsökunar.

Einhverjir leikmenn Chelsea hafa hætt að fylgja argentíska miðjumanninum á Instagram og samkvæmt fréttum í dag mun mikil vinna fara í það að laga andrúmsloftið í klefanum.

Chelsea heldur til Bandaríkjanna á mánudag, þar sem liðið mun spila æfingaleiki til að undirbúa sig fyrir komandi leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki