fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
433Sport

Heimir tekinn við írska landsliðinu

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 14:29

Heimir Hallgrímsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Írlands. Þetta var staðfest í dag.

Heimir var síðast landsliðsþjálfari Jamaíka en mikill áhugi hefur verið á honum frá því hann hætti þar. Fór hann til að mynda með liðið á Copa America nú á dögunum.

Nú tekur hann við írska liðinu sem er í 60. sæti heimslista FIFA. Liðið hafnaði í fjórða sæti í undanriðli sínum fyrir Evrópumótið sem nú stendur yfir.

Heimir hefur átt frábæran feril í þjálfun. Það þekkja allir hvað hann gerði með íslenska karlalandsliðið og hefur hann þá einnig stýrt Al-Arabi í Katar við góðan orðstýr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja losna við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool

Vilja losna við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður um Ederson halda áfram – City ætlar ekki að kaupa markvörð í hans stað

Viðræður um Ederson halda áfram – City ætlar ekki að kaupa markvörð í hans stað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Riftir samningi sínum og vill aftur til Evrópu

Riftir samningi sínum og vill aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Albana eftir að Gylfi Þór gerði þetta á fimmtudag

Lýsir viðbrögðum Albana eftir að Gylfi Þór gerði þetta á fimmtudag