fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: HK vann ótrúlegan sigur í sjö marka leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 19:07

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK 4 – 3 Stjarnan
0-1 Emil Atlason(‘1)
1-1 Arnþór Ari Atlason(’27)
2-1 Viktor Helgi Benediktsson
3-1 Hilmar Árni Halldórsson(’48, sjálfsmark)
3-2 Haukur Örn Brink(’87)
3-3 Emil Atlason(’89)
4-3 Atli Hrafn Andrason(’92)

HK vann ótrúlegan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í dag en spilað var í Kórnum.

Heil sjö mörk voru skoruð í þessum leik en sigurmarkið var skorað er 92 mínútur voru komnar á klukkuna.

Atli Hrafn Andrason sá um að skora það en hann tryggði HK í raun magnaðan 4-3 sigur á heimavelli.

Emil Atlason skoraði tvennu fyrir HK í viðureigninni og jafnaði metin er ein mínúta var eftir.

Atli skoraði svo sigurmarkið stuttu seinna og lokatölur 4-3 í rosalegum fótboltaleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina