fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433Sport

Slitnaði upp úr viðræðum í Sádí sem voru langt komnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Michel blaðamaður í Þýskalandi heldur því fram að Casemiro miðjumaður Manchester United fari ekki til Sádí Arabíu.

Hann segir að viðræður Casemiro við lið í Sádí Arabíu hafi verið langt komin en nú sé það út af borðinu.

Úr viðræðunum á að hafa slitnað og nú er sagt útilokað að Casemiro fari til Sádí í sumar.

United hefur áhuga á að losna við Casemiro en það gæti reynst erfitt þar sem hann er á feitum tékka hjá United.

Casemiro hefur verið í tvö ár hjá United, á fyrra tímabilinu reyndist hann vel en fann ekki taktinn sinn á liðnu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkona Arons Einars tjáir sig um framtíðina

Eiginkona Arons Einars tjáir sig um framtíðina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Falk segir að Trent sé opinn fyrir brottför

Falk segir að Trent sé opinn fyrir brottför
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn

Forsetinn og sonur hans handteknir eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kompany heimtar þetta frá stjörnunum sínum – Mun Kane hlýða?

Kompany heimtar þetta frá stjörnunum sínum – Mun Kane hlýða?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik

Er til í að skoða það að fá Davíð aftur í Breiðablik
433Sport
Í gær

Modric skrifar undir og tekur við fyrirliðabandinu

Modric skrifar undir og tekur við fyrirliðabandinu
433Sport
Í gær

Svekkelsi Arnars og Víkinga í Evrópu heldur áfram – Svona er gengi liðsins þar undanfarin ár

Svekkelsi Arnars og Víkinga í Evrópu heldur áfram – Svona er gengi liðsins þar undanfarin ár
433Sport
Í gær

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“