fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Fullyrt að United muni virkja klásúluna hjá framherjanum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2024 14:30

Joshua Zirkzee. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports fullyrðir að Manchester United sé að fara að virkja klásúluna hjá Joshua Zirkzee sóknarmanni Bologna.

Sky segir að klásúlsan sé 33,8 milljónir punda og vill United virkja hann.

Segir að viðræður milli félagana séu í fullu fjöri en það sé svo undir leikmanninum komið hvort hann vilji ræða við United.

AC Milan hefur haft mikinn áhuga á Joshua Zirkzee sem er hollenskur sóknarmaður sem er 23 ára gamall.

Zirkzee kom til Bologna fyrir tveimur árum en hann var áður í herbúðum FC Bayern þar sem hann náði ekki að slá í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum