fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Ratcliffe pirraður á reglum UEFA sem banna United að kaupa varnarmanninn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe einn eiganda Manchester United segir að reglur UEFA séu ósanngjarnar en félagið má ekki kaupa Jean-Clair Todibo frá Nice.

Ástæðan er sú að Ratcliffe á Nice og félögin eru að spila í sömu Evrópukeppni á næstu leiktíð.

„Þeir segja að við getum selt öðrum liðum í ensku úrvalsdeildinni en bara ekki Manchester United,“
segir Ratcliffe.

Þessar reglur voru settar á síðasta ári til að reyna að koma í veg fyrir óeðlilegar sölur.

„Þetta er ekki rétt gagnvart leikmanninum og ég sé í raun ekki hvaða tilgangi þessi regla þjónar.“

Todibo er franskur miðvörður sem hefur lengi verið orðaður við United og löngu áður en Ratcliffe eignaðist félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það